Select Page

Konurnar og orgelið 19. júlí

Sigrún Magna Þorsteinsdóttir organisti býður upp á spennandi tónleikadagskrá þar sem flutt verður orgeltónlist samin af konum. Efnisskráin spannar nokkrar aldir af tónlist kvenna í ýmsum stílum, stór verk og lítil, hugljúf og ljóðræn en líka gáskafull, dansandi og...

Sjóðheitur íslensk-norskur jazz þann 12. júlí

Næstu tónleikar verða 12. júlí þegar hin fimm ára gamla norsk-íslenska jazzhljómsveit, Icewegian, flytur frumsamda tónlist. Meðlimir eru Íslendingarnir Sigurður Flosason á saxófón og Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar ásamt með Norðmönnunum Per Mathisen á bassa og...

Dagskrá sumarsins – summer program 2017

Dagskrá sumarsins er nú komin í lofti og að vanda verður hún fjölbreytt og áhugaverð. Klassískir söngtónleikar við gítarundirleik, djass með norrænu ívafi, orgeltónleikar tileinkaðir kventónskáldum, heimabrugguð, austfirsk tónlist, þjóðlög sem Atlantshafið tengir og...

Dagskrá sumarsins að skýrast

Dagskrá tónleikasumarsins 2017 er nú óðum að skýrast og verður fjölbreytt og vönduð eins og venjan er.  Tónleikarnir verða sex talsins, á miðvikudagskvöldum og verða þeir fyrstu þann 5. júlí 2017. Er það Tríó Camerarctica sem ríður á vaðið með litríkum tríóum frá...