Select Page

Að loknu tónleikasumri

Sumarið 2017 var 20. sumarið sem tónleikar voru haldnir í Seyðisfjarðarkirkju undir hatti tónleikaraðarinnar Bláa kirkjan. Sex tónleikar, fjölbreyttir að efnisskrá þar sem  19 framúrskarandi tónlistarmenn stigu á stokk, íslenskir, norskir, austfirskir, reykvískir,...

Heimabrugguð austfirsk tónlist þann 9. ágúst

Gítarleikarinn Jón Hilmar og saxófónleikarinn Einar Bragi ásamt hljómsveit leika sína eigin heimabrugguðu tónlist ásamt því að leika nokkur af uppáhalds lögunum sínum.  Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar þar sem austfirskur tónlistarandi svífur yfir Bláu...

Konurnar og orgelið 19. júlí

Sigrún Magna Þorsteinsdóttir organisti býður upp á spennandi tónleikadagskrá þar sem flutt verður orgeltónlist samin af konum. Efnisskráin spannar nokkrar aldir af tónlist kvenna í ýmsum stílum, stór verk og lítil, hugljúf og ljóðræn en líka gáskafull, dansandi og...

Sjóðheitur íslensk-norskur jazz þann 12. júlí

Næstu tónleikar verða 12. júlí þegar hin fimm ára gamla norsk-íslenska jazzhljómsveit, Icewegian, flytur frumsamda tónlist. Meðlimir eru Íslendingarnir Sigurður Flosason á saxófón og Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar ásamt með Norðmönnunum Per Mathisen á bassa og...