Dagskrá sumarsins að skýrast

Dagskrá tónleikasumarsins 2017 er nú óðum að skýrast og verður fjölbreytt og vönduð eins og venjan er.  Tónleikarnir verða sex talsins, á miðvikudagskvöldum og verða þeir fyrstu þann 5. júlí 2017. Er það Tríó Camerarctica sem ríður á vaðið með litríkum tríóum frá millistríðárunum fyrir klarinettu, fiðlu og píanó.

Dagskrá sumarsins.

This summer’s concerts program is getting ready, with interesting, quality concerts as usual. There will be six concerts in all, on Wednesday nights, the first ones on July 5 2017. Trio Cameractica starts the concert series this year with colourful trios from the inter-war years for clarinet, violin and piano.

The 2017 program.