Dagskrá sumarsins að skýrast
Dagskrá tónleikasumarsins 2017 er nú óðum að skýrast og verður fjölbreytt og vönduð eins og venjan er. Tónleikarnir verða sex talsins, á miðvikudagskvöldum og verða þeir fyrstu þann 5. júlí 2017. Er það Tríó Camerarctica sem ríður á vaðið með litríkum tríóum frá millistríðárunum fyrir klarinettu, fiðlu og píanó. Dagskrá sumarsins. This summer’s concerts program is getting ready, with...
Read More