Bláa kirkjan

Summer concert series in Seyðisfjörður Iceland

Olga Vocal Ensemble

Posted by in |

  • Price: 3000 kr. (Miðar keyptir við inngang)
  • Date: Wed, Aug 03, 2016
  • Time: 8:30 pm - 9:30 pm

Komdu og upplifðu einstaka kvöldstund þar sem félagarnir í Olgu flytja lög af dagskránni sinni. Þar má heyra slagara frá Hauki Morthens, Jóni Nordal, Edith Piaf og Glenn Miller. Flytjendur eru Bjarni Guðmundsson, tenór, Jonathan Ploeg, tenór, Gulian van Nierop, baritón, Pétur Oddbergur Heimisson, bass-baritón, Philip Barkhudarov, bassi.

olga ensamble