Select Page

Dagskrá sumarsins er nú komin í lofti og að vanda verður hún fjölbreytt og áhugaverð. Klassískir söngtónleikar við gítarundirleik, djass með norrænu ívafi, orgeltónleikar tileinkaðir kventónskáldum, heimabrugguð, austfirsk tónlist, þjóðlög sem Atlantshafið tengir og millistríðsáratónlist leikin á klarinettu, fiðlu og píanó. Það ætti að vera eitthvað fyrir alla þarna!

Tónleikarnir fara fram á miðvikudagskvöldum og hefjast kl. 20.30. Fyrstu tónleikarnir verða 5. júlí og þeir síðustu 9. ágúst.

Frekari upplýsingar hér.

Our summer program is now ready, offering a wide and interesting range of music styles. Classicial singing accompanied with a guitar, jazz with Nordic flavour, organ concert dedicated to female composers, homemade music from East Iceland, folk songs that the Atlantic Ocean combines and clarinet, violin and piano playing inter wars years music. Something for everyone.

The concerts are held on Wednesday nights at 20.30. The first ones will be on July the 5th and the last ones this year on August the 9th.

Further information on each concert.