Bláa kirkjan

Summer concert series in Seyðisfjörður Iceland

Dagskrá sumarsins – summer program 2017

Posted on Jun 12, 2017

Dagskrá sumarsins er nú komin í lofti og að vanda verður hún fjölbreytt og áhugaverð. Klassískir söngtónleikar við gítarundirleik, djass með norrænu ívafi, orgeltónleikar tileinkaðir kventónskáldum, heimabrugguð, austfirsk tónlist, þjóðlög sem Atlantshafið tengir og millistríðsáratónlist leikin á klarinettu, fiðlu og píanó. Það ætti að vera eitthvað fyrir alla þarna! Tónleikarnir fara fram á...

Read More

Dagskrá sumarsins að skýrast

Posted on May 19, 2017

Dagskrá tónleikasumarsins 2017 er nú óðum að skýrast og verður fjölbreytt og vönduð eins og venjan er.  Tónleikarnir verða sex talsins, á miðvikudagskvöldum og verða þeir fyrstu þann 5. júlí 2017. Er það Tríó Camerarctica sem ríður á vaðið með litríkum tríóum frá millistríðárunum fyrir klarinettu, fiðlu og píanó. Dagskrá sumarsins. This summer’s concerts program is getting ready, with...

Read More

Dagskrá sumarsins 2016

Posted on Apr 22, 2016

Dagskrá sumarsins liggur fyrir: júlí Skuggamyndir frá Býsans, þjóðlagasveit. Ásgeir Ágeirsson, Haukur Gröndal, Þorgrímur Jónsson og Erik Qvick. júlí Kammerhópurinn Tríó Fókus. Margrét Hjaltested víóluleikari, Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzosópran söngkona og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari júlí Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. júlí Bjarni Þór...

Read More