Select Page

1. ágúst – Minning Muff Worden heiðruð

Bergþór, Diddú, Anna Guðný ásamt Halldóru Malin og fleirum. Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan á Seyðisfirði fagnar í ár tuttugu ára afmæli sínu. Af því tilefni verður sett saman hátíðardagskrá þar sem minningu annars stofnanda hennar, tónlistarkennarans bandaríska, Muff...

25. júlí: Eldjárnin og Pozzo

Systkinin Ösp og Örn koma frá Tjörn í Svarfaðardal þar sem tónlist hefur ávallt verið ríkjandi partur af hversdeginum. Þau hófu ung að koma fram á tónleikum ásamt foreldrum sínum, Kristjáni Eldjárn Hjartarsyni og Kristjönu Arngrímsdóttur. Var því ekki að undra að þau...

18. júlí: Magga Stína og félagar

Magga Stína ásamt hljómsveit flytur frumsamið efni í bland við verk annarra.  Magga Stína er söngkona, leikkona, kennari, sjónvarpsmaður og ýmislegt fleira. Hún hefur gefið út tónlist með hljómsveitunum Hringjum og Risaeðlunni, með Megasi og undir eigin nafni, auk...

4. júlí: It’s a Womans World – Olga Vocal Ensemble

Þema tónleikanna er femínismi þar sem listakonum síðustu 1000 ára er fagnað. Á efnisskránni eru meðal annars lög eftir Hildgard von Bingen sem fædd var árið 1098 og Barböru Strozzi sem var uppi á 16. öld. Einnig verða flutt lög sem eru hvað þekkust í flutningi frægra...