UM TÓNLEIKARÖÐINA

Sumartónleikaröðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af helstu menningarviðburðum í tónlistarlífi Austfirðinga. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá tónlistar þar sem færi gefst á að hlýða á marga af áhugaverðustu tónlistarmönnum landsins í frábærum tónleikasal Bláu kirkjunnar á Seyðisfirði.

Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar var sett á laggirnar árið 1998 af söngkonunni og tónlistarkennaranum Muff Worden sem kom frá Bandaríkjunum til að kenna við Tónlistarskólann á Seyðisfirði. Muff lést langt fyrir aldur fram árið 2006 og er tónleikaröðin haldin í minningu og til heiðurs henni. Um er að ræða fimm tónleika og fara þeir fram í Seyðisfjarðarkirkju á miðvikudagskvöldum í júlí og ágúst. 

ABOUT THE SERIES

The Blue Church Summer Concert Series was founded in 1998 by Muff Worden, musician and Sigurður Jónsson engineer. The concerts are held in the church of Seyðisfjörður on Wednesday nights in July and early August. the aim is to offer a program cinsisting of different music styles, where classical music, jazz and blues, folk music and lighter music get to shine. the performers are usually highly qualified musicians. 

The Seyðisfjörður church is a good concert house, praised by the performers. It houses a fairly new Steinway grand piano and a Frobenius organ with 14-15 stops. It has seats for 300 people. The concert guests are both locals and foreign travellers.

SUMAR 2021 / SUMMER 2021

7. JÚLÍ 2021 - 20:30

SAXÓFÓNAR Á SEYÐISFIRÐI

SAXOPHONES IN SEYÐISFJÖRÐUR

Vigdís Klara Aradóttir og Guido Baeumer leika á alt-saxófóna

Lesa meira / Read more
Vigdís Klara og Guido hafa leikið saman á saxófóna í áraraðir, m.a. með Íslenska saxófónkvartettinum og saxófónkvartettinum „mit links“ sem starfaði í Sviss. Vigdís Klara og Guido eru klassískt menntaðir saxófónleikarar sem lærðu tónlist á Íslandi, í Þýskalandi, Sviss og í Bandaríkjunum. Þau hafa leikið saman dúetta á hinar ýmsu stærðir saxófóna. Á tónleikunum verða fluttir tveir flautudúettar eftir barrokk-tónskáldið George Telemann. Þá verða einnig leikin þrjú verk sem upphaflega voru samin fyrir saxófóna, eitt þýskt verk (Hindemith), eitt franskt verk (Fournier) og eitt verk frá Bretlandi (Bennett)
– – –
Vigdís Klara and Guido have been playing together for many years, f. x. with the Icelandic saxophone-quartet, and the saxophone-quartet „mit links“ wich was established in Switzerland.
Vigdís Klara and Guido have an education as a classical saxophonists, they studied in Iceland, Germany, Switzerland and the USA. They have played together on many different kinds of saxophones. On the program are two fluteduets from the barock-composer George Telemann, as well as three pieces written originally for saxophones, a german composition (Hindemith), a french piece (Fournier) and a one work from Great Britain (Bennett).

21. JÚLÍ 2021 - 20:30

Stjana syngur strákana

Stjana syngur strákana

Kristjana Stefáns, Ómar Guðjónsson og Þorgrímur Jónsson flytja lög í léttjözzuðum búningi

Lesa meira / Read more
Tríó Kristjöu Stefáns
Kristjana Stefáns söngur og slagverk
Ómar Guðjónsson gítar og fetilgítar
Þorgrímur Jónsson kontrabassi
Söngkonan Kristjana Stefáns leggur land undir fót í sumar og heimsækja nokkra skemmtilega tónleikastaði ásamt gítarleikaranum Ómari Guðjónssyni og kontrabassaleikaranum Þorgrími Jónssyni.
Þau ætla að bjóða uppá geggjaða dagskrá þar sem þau flytja í brakandi ferskum og létt jözzuðum útsetningum lög frá ma. Bubba Morthens, Björgvini Halldórs, KK, Ragga Bjarna, Stuðmönnum, Nýdönsk, Þóri Baldurs, Páli Óskari og Gunnari Þórðar.
– – –

04. ÁGÚST 2021 - 20:30

MÁNASKIN OG KANTSTEINAR

MOONLIGHT AND CURBSTONES

Coney Island Babies er “indí-band” frá Neskaupstað.

Lesa meira / Read more
Coney Island Babies var stofnuð 7. febrúar 2004. Undir þokumettuðum himni, í kjallara í Neskaupstað, hóf hljómsveitin æfingar og hefur ekki enn hætt.
Þau staðfestu tilvist sína með útgáfu platnanna Morning to Kill árið 2012 og Curbstone árið 2020.
Coney Island Babies lýsir sér sem „indí-bandi“, innblásið af þungum og þéttum takti hinnar austfirsku öldu.
Hljómsveitina skipa Geir Sigurpáll Hlöðversson, Guðmundur Höskuldsson, Jón Hafliði Sigurjónsson, Jón Knútur Ásmundsson og Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir.
Tónleikarnir hefjast kl 20.30 og er aðgangseyrir er 3000.kr (2000 fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja). Við bendum á spennandi tilboð sem finna má í Austurlands appinu – 20% afsláttur fyrir notendur appsins
_ _ _
About the band
Coney Island Babies met for the first time on February the 7th in the year 2004. Under a fog saturated sky, in a shady basement, they began rehearsing and haven‘t stopped since. Lately the have had considerable wind beneath their wings i.e. they rehearse in an attic so the sky is the natural limit.
They describe themselves as an „indie-band“, inspired by the heavy rhythm of the East Icelandic ocean waves. They‘ve released two albums: Morning to Kill (2012) and Curbstone (2020).
The band members are: Geir Sigurpáll Hlöðversson, Guðmundur Höskuldsson, Jón Hafliði Sigurjónsson, Jón Knútur Ásmundsson and Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir.

14. JÚLÍ 2021 - 20:30

ORKUMILILL AMERÍSKUR BLÚS OG BLÁGRAS MEÐ DIRTY CHELLO

HIGH ENERGY AMERICAN BLUES & BLUEGRASS WITH DIRTY CELLO

Bandarísk sveit leidd af Rebeccu Roudman, sellóleikara

Lesa meira / Read more
Dirty Cello færir heiminum mikla orku og sérstæðan snúning á blús og blágrasi. Dirty Cello er undir forystu lifandi sellóleikarans Rebecca Roudman sem spilar á smeð einstökum hætti allt frá blúsi og vælandi sellói til virtúósísku blágras. Dirty Cello er hljómsveit sem fær hjartað til að berjast í brjósti og fæturnar til að stappa!
„Dirty Cello’s tónlist er út um all, angurvær, karnival, rómantísk, kynþokkafull, flækt, rafmögnuð, grimm hrynjandi og stundum klassísk. “Oakland Magazine.
Tónleikarnir hefjast kl 20.30 og er aðgangseyrir er 3000.kr (2000 fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja). Við bendum á spennandi tilboð sem finna má í Austurlands appinu – 20% afsláttur fyrir notendur appsins
_ _ _
From Iceland to Italy, and all over the U.S., Dirty Cello brings the world a high energy and unique spin on blues and bluegrass. Led by vivacious cross-over cellist, Rebecca Roudman, Dirty Cello is cello like you’ve never heard before. From down home blues with a wailing
cello to virtuosic stompin’ bluegrass, Dirty Cello is a band that gets your heart thumping and your toes tapping!
“Dirty Cello’s
music is all over the map: funky, carnival, romantic, sexy, tangled, electric, fiercely rhythmic, and textured, and only occasionally classical.” Oakland Magazine

28. JÚLÍ 2021 - 20:30

AURORA

AURORA

Olga Vocal Ensemble er a capella sönghópur með fjölbreytta efnisskrá

Lesa meira / Read more
Olga Vocal Ensemble er a cappella sönghópur sem hefur verið starfræktur síðan árið 2012. Hópurinn hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi sumarið 2013 og hefur heimsótt Ísland á hverju ári síðan, að undanskildu árinu 2020. Hópurinn er skipaður 5 mönnum, þrír þeirra
eru búsettir í Hollandi og tveir á Íslandi.
Þema tónleikanna er Aurora, Norðurljósin mála fallegar myndir á himnum á dimmasta tíma ársins, eitthvað sem Olga vill gera með röddum sínum. Efnisskráin er fjölbreytt og lögin tengjast þema tónleikanna á einn eða annan hátt.
Tónleikarnir hefjast kl 20.30 og er aðgangseyrir er 3000.kr (2000 fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja). Við bendum á spennandi tilboð sem finna má í Austurlands appinu – 20% afsláttur fyrir notendur appsins
_ _ _
The singers of Olga Vocal Ensemble are Icelandic, Dutch, English, and Russian-American. The group was formed in 2012. Since then, we’ve recorded 4 albums and toured around Europe and the United States.
Our new show is called Aurora.
Aurora is a reminder that our nearness is greater than our distance. Illumination in darkness, glimmering harmony, dancing voices. The darker the world becomes, the clearer we see Aurora. The program consists of a wide variety of music, from Estonian folk songs to Icelandic hits, Russian church hymns to 20th century jazz.

Tónleikarnir hefjast kl 20.30 og er aðgangseyrir er 3000 kr. (2000 fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja). 

Við bendum á spennandi tilboð sem finna má í Austurlands appinu – 20% afsláttur fyrir notendur appsins

FYLGDU OKKUR Á FACEBOOK