Bláa kirkjan

Summer concert series in Seyðisfjörður Iceland

Kvartettinn Kurr

Posted by in |

  • Price: 3000. isk.kr
  • Date: Wed, Aug 10, 2016 - Wed, Aug 16, 2017
  • Time: 8:30 pm - 12:00 am

Verið velkomin að njóta kvöldstundar þar sem hljómsveitin flytur spennandi blöndu af íslenskum dægurlögum frá sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar í bland við sígildu amerísku jazzsönglögin og hikar ekki við að skjóta inn sjóðheitum tangóum frá Argentínu.

Hin frábæra söngkona Valgerður Guðnadóttir er í framlínunni en með henni leikur þétt rytmasveit skipuð píanóleikaranum Helgu Finnbogadóttur, Erik Qvick á slagverk og Guðjóni Þorlákssyni á kontrabassa.

Kvartettinn Kurr